Uss, þetta er frekar ógeðslegt. Sumt fólk virðir bara afgreiðslufólk ekki neitt, þetta er alveg skelfilegt. Kom einhver gömul kona til mín um daginn: “Ég fann ekkert sykrað ópal” “Nú? Viltu að ég spurjist um það fyrir þig?” “Nei. Þið eruð alltaf að breyta búðinni, ég lendi alltaf í vandræðum með að finna hluti.” “Nú nú, vantar þig eitthvað fleira en sykrað ópal? Það er lítið mál fyrir mig að fara að leita að því.” “Nei! Ég ætla að snúa viðskiptum mínum eitthvert annað! Það er ekki hægt að...