Ég er ekki að hugsa um “Sigga sem ég var með í þriðja bekk hérna um árið” heldur er ég að tala um VINI mína. En nei, ég hef sem betur fer aldrei kynnst alvöru þunglyndi persónulega. En ég veit að þunglynt fólk heldur oft að það sé að gera öðrum greiða með því að drepa sig. Þess vegna myndi ég sannfæra fólk um að það sé fullt af fólki sem þyki vænt um það. En já, ég væri ekkert á fjölskyldu minnar né vina, svo ég lifi fyrir þau. Ef ég lifði fyrir sjálfa mig myndi ég samstundis skera mig á...