Já, ég get keypt mér banana á pínupening, neytt hann ofan í mig, farið út að hlaupa og farið að monta mig við vinkonur mínar hve “ógesslega holl ég var í gær” Eða þá að ég get fengið mér stóran, girnilegan kexpakka, sest fyrir framan tölvuna og látið mér líða vel. Ég hata samt hve oft ég vel þetta seinna. -_-'