Já en tölva er svo flott orð, svo miklu flottara en “talva”. Plús það að það er rétt að segja tölva, ekki “talva”, ennþá. :) Þegar maður er að reyna að kenna einhverjum rétta orðið vill maður oft hjálpa því að muna hvort er rétt, þá segir maður “Mundu, maður segir ”Tölva og tölvuleikur“ ekki ”Talva og talvaleikur.“” Ömurleg rök, en hjálpar fólki að muna. Fattarðu.. hvað ég meina? Skil samt alveg hvert þú ert að fara.