1. Engu líklega - atvinnulaus. ^^ 2. Einhverju þægilegu, íþróttabuxum eða gallabuxum, bol og peysu. 3. Sama og í skólanum, eða náttfötum. 4. Heh, djammarinn hún ég. Ef ég fer á skólaböll fer ég oftast í gallapilsi og einhverjum bol bara.
Já það er á Vestfjarðarkjálkanum! Veit þó ekki um nánari staðsetningu. :( Minnti líka að við hefðum verið að tala um Sauðarkrók, en já, það var Súðavík.
Ég var litla pirrandi systkinið sem lá á hurðinni hjá bróður mínum og vældi og barði á hana þangað til að mér var hleypt inn - oftast þegar hann var með vinum sínum. Ég var líka litla pirrandi barnið sem lamdi hann og vini hans og ef þeir dirfðust til að snerta mig kallaði ég á mömmu. Einnig var ég litli krakkinn sem var oft hent út um glugga - nú eða prófuð ný karatebrögð á mér ef mamma var ekki heima. Núna erum við bróðir minn fínir vinir, rífumst nánast aldrei og allt það. Hins vegar fæ...
Er það? En er það þess virði að vera pirrandi og að fá í þokkabót bann? Ég bara spyr. Annars er mér alveg sama um þessi ‘fyrstur’ komment. Bara pirrandi þegar allur þráðuinn fer í upptalningar á númer hvað þeir voru að kommenta eða sjá myndina.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..