Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Leikföngin ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Oh já, ég notaði nánast aldrei sokka fyrr en ég varð svona 11 ára. Margir krakkar sem gera ekki shit nema að vera í tölvunni. Eru samt nokkrir sem kunna að leika sér. Gaman að þannig krökkum. =D

Re: Leikföngin ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Já! Það var svo gaman að stífla læki. *Flashback* Einstaklega gaman með götótt stígvél.

Re: Litlir krakkar að breytast í dónalega orma!

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Jub.

Re: Leikföngin ykkar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Lego! Ég virkilega elskaði og dýrkaði lego. Áttum risastóra kassa fulla af legói - og ég og bróðir minn byggðum e-ð saman og lékum okkur svo slatta í því. Þá voru aðallega svona plain skemmtilegir legokubbar, núna er þetta svo mikið af tæknilegoi og furðulegum kubbum sem er ekkert gaman að byggja úr, ekkert eftir handa ímyndunaraflinu. Síðan voru það jú ponyhestarnir, ég átti myndarlegt safn af ponyhestum sem systir mín hafði átt á undan mér, god, ég elskaði þá líka. :D Líka svona lítil dýr,...

Re: outfit

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég var ekkert að dissa átfittið hennar þótt mér þyki það ekkert það flott - eða ekki minn smekkur allavega. :) Mér finnst bara frekar fyndið að sama hve oft hún fær þessu neikvæðu komment sendir hún inn fleiri og fleiri myndir. Kannski er hún bara svona sterk manneskja og þolir alla þessa gagnrýni? Ekki er ég að segja til um það. Ég er einungis að hlæja að þessu. Ég myndi hætta að senda inn myndir eftir fyrsta skítkastið - en það er bara ég. Bætt við 28. september 2007 - 23:20 Af öllum...

Re: Slétt hár..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Næs. :)

Re: Goatse

í Húmor fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nú jæja. :)

Re: Goatse

í Húmor fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Google it! :)

Re: vakna - skóli !

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Haha. Jæja. :D

Re: Litlir krakkar að breytast í dónalega orma!

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Málið er, að ég hef lent í nokkrum krökkum sem verða ástfangin af mér og hlaupa að mér aftan frá og hoppa upp í bakið á manni og sleppa manni ekki. Uuungh. Hanga síðan í fótunum þannig að maður verður eiginlega að sparka þeim í burtu til að geta labbað. Þá vil ég frekar vera kölluð hóra og getað labbað í burtu. ^^

Re: Litlir krakkar að breytast í dónalega orma!

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahahaha. :'D Ég var að verða of sein í tíma. :( Annars beit hún mig svolítið fast, var með bitför í nokkra tíma og vígtönnin skildi eftir sig sár. Plús það að ég hefði aldrei fattað að vera svona sniðug.

Re: vakna - skóli !

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Hahaha, þetta fannst mér fyndið. En ég veit, ég er einstök, ég borða kvöldmat á morgnana og morgunmat í hádeginu.

Re: Mitt fyrsta tattoo

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég fýla bara ekki tribal.. en annars er þetta alveg nokkuð flott.. =D Ég beeeeeið eftir þessu svari!

Re: Slétt hár..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Pfft, ef að það væri eitthvað svoleiðis sem gerði hárið manns fullkomnlega slétt þá myndu flestar stelpur nota þannig líka. Sem sagt, það er ekkert svoleiðis til að minni vitneskju. Tekur ekki svooo langan tíma að renna sléttujárni í gegnum hárið er það?

Re: vakna - skóli !

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Varstu klukkutíma að gera þig til? O_O Ég vakna stundum 7 - fer á fætur svona 10 mín yfir til að fara í sturtu. Síðan þegar ég er búin að gera mig til og éta kveldmat - þá byrja ég að labba í hringi og hlusta á tónlist því ég nenni ekki að mæta of snemma í skólann. Annars hef ég oft vaknað fimm mín í, eða jafnvel átta og samt náð að taka mig til. Gæti reyndar haft e-ð með það að gera að ég bý nánast við hliðin á skólanum - en saaamt.

Re: Litlir krakkar að breytast í dónalega orma!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ógeðslega harðir krakkar maður. Sumir eru líka bara fuuurðulegir. Eins og lítil stelpa sem ég lenti í fyrir nokkrum mánuðum: “Áttu kærasta?” “Neei.” “Ó.” *Bítur FAST í höndina á mér og labbar í burtu* WTF? Síðan var ég að fara í skápinn minn í skólanum þegar litlu krakkarnir voru að bíða eftir matnum - og þau henda ruslatunnu í mig og einn strákurinn reyndi að taka bók úr skápnum! Ég ýtti honum í burtu og þau gerðu ekki meira. Síðan já, lendir maður oft í því að vera stoppaður úti og spurður...

Re: Nei fjandinn hafi það!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Já en sko, hvað ertu að móðga? Wha? Rasistana? Fólkið sem segir alla vera rasista? Útlendingana? Heyrðu jó, ég les þetta bara aftur á morgun.

Re: Nei fjandinn hafi það!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Ég hlýt að vera svona ofboðslega þreytt þar sem ég faaatta ekki þennan þráð. O_o - Ertu að segja, að Íslendingar.. útlending… ras… ha? Las þetta 2svar yfir. Annað hvort er ég svona rosalega þreytt eða þá að þráðurinn sé illskiljanlegur. o_O

Re: Aveda og Elizabeth Arden..

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Elizabeth Arden fæst líka í lyfju. ^^

Re: Er fúl !!

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sammála. Elska walkman-inn minn.

Re: Ái...

í Rómantík fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha, velkomið.

Re: Ái...

í Rómantík fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Heyrðu jú, alveg rétt. Mikil mistök. Bara biturð í mér af því að draumaprinsinn tafðist í bardaga við dreka til að bjarga konungsríkinu. Þetta reddast allt þegar hann kemur, giftist mér og við lifum hamingjusöm alla ævi.

Re: Ái...

í Rómantík fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Haha, fyndið að sjá þig afsaka stafsetningavillur. :D Sérstaklega þar sem þú klúðraðir orðinu “Stafsetningarvillurnar”. Reyndar bara innsláttarvilla, en já. Þér hefur farið mikið fram í stafsetningu! Víj, til hamingju. Ég samgleðst, þar sem augun mín meiða sig ekki lengur þegar ég les svörin þín. Núna fæ ég bara klisjuhroll. =D

Re: Hjálp - eyða gömlu msn....

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Úh, takk. :)

Re: Hjálp - eyða gömlu msn....

í Tilveran fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Taktu bara “Sign in automaticly” (kannekkiaðskrif'etta. :() af.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok