Lego! Ég virkilega elskaði og dýrkaði lego. Áttum risastóra kassa fulla af legói - og ég og bróðir minn byggðum e-ð saman og lékum okkur svo slatta í því. Þá voru aðallega svona plain skemmtilegir legokubbar, núna er þetta svo mikið af tæknilegoi og furðulegum kubbum sem er ekkert gaman að byggja úr, ekkert eftir handa ímyndunaraflinu. Síðan voru það jú ponyhestarnir, ég átti myndarlegt safn af ponyhestum sem systir mín hafði átt á undan mér, god, ég elskaði þá líka. :D Líka svona lítil dýr,...