jæja þetta er sem sagt lýsing á jólunum mínum ;] Allavega við byrjum, formlega, jólastemmingunna í byrjun desember. Setjum upp skrautið og ég skreyti ævinlega mest í herbiginu mínu. Á hverjum sunnudegi kveikjum við á aðventu kerti og eigum notalegastund saman, bara 3 ég, bróðir minn og pabbi minn. Fram að jólum eru mörg boð, þá sérstaklega afmælisboð. Við dundum okkur við að gera jólakort og senda til vina og ættingja. Ég sem á afmæli 6 dögum fyrir jól, þarf að kaupa gjafirnará þessum 6...