Já ég bara spyr.. t.d. Þegar Unnur Birna vann Miss World þá var það í fyrsta sinn í langann tíma sem það var góð og skemmtileg frétt í upphafi frétta tíma hjá öllum fréttatímunum. Annars er bara sagt frá Spreningum hér og þar, fólk að deyja, slys, morð, hryðjuverk, sorg og svona mætti lengi telja. Einnig eru stór myndir í bíó alltaf um stríð eða hörmungar.. Eða jafnvel tvær fullkomnustu mannverur sem maður hefur séð að kyssast sem minkar náttúrulega sjálfsímyndina. Jæja það væri kanski...