Corel Painter, Photshop og Illustrator eru dáldið flókin forrit, ég lagði aldrei í það að prófa þau fyrst. Er ég fékk mitt borð þá byrjaði ég að æfa mig með forritunum ArtRage og Alias SketchBook Pro. Þau eru frekar einföld forrit en hafa mjög skemmtilega effekta (ég er oft að leika mér í þeim). T.d. þá býður ArtRage uppá teiknitól eins og blýant (dæmi: http://krock90.deviantart.com/art/Afro-Samurai-88363151 sem nær þessum effekt eins og ef maður væri að teikna á blað eins og þú varst að...