Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Tónlist

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég hlusta oftast bara á einhvern skemmtilegan playlista er ég finn á radio.blog.club, finn eitthvað áhugavert podcast (hljóðvarp) á netinu eða bara ipodinn minn sem er með allskonar tónlist, allt frá dramatískri kvikmyndatónlist yfir í japanskt popp.

Re: Alien tat2

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er örugglega frekar óþægilegt að sitja bakvið þennan gaur t.d. í bíó…

Re: Mín fyrsta!

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þú færð tvo plúsa fyrir skyggingar og litaharmóníu en einn mínus fyrir það er Ninab benti á.

Re: besti mammain brandari ?

í Húmor fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mamma þín er svo feit að þegar hún steig á vigtina kom ,,to be continued…" Mamma þín er svo ljót að spegilmyndin hennar hætti.

Re: Teikniborðið mitt =)

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Corel Painter, Photshop og Illustrator eru dáldið flókin forrit, ég lagði aldrei í það að prófa þau fyrst. Er ég fékk mitt borð þá byrjaði ég að æfa mig með forritunum ArtRage og Alias SketchBook Pro. Þau eru frekar einföld forrit en hafa mjög skemmtilega effekta (ég er oft að leika mér í þeim). T.d. þá býður ArtRage uppá teiknitól eins og blýant (dæmi: http://krock90.deviantart.com/art/Afro-Samurai-88363151 sem nær þessum effekt eins og ef maður væri að teikna á blað eins og þú varst að...

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Takk! ^^ Ég kannski prófa það seinna meir.

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Haha, já. Þeim tekst að koma nöfnum sínum fyrir á ýmsan hátt.

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Tjah, það eru þónokkrir teiknarar er merkja myndir sínar með svona ferningum. Stundum tekst þeim að koma ferningunum inn í myndina t.d. láta hann líta út eins og rifinn blaðasnepill. Mike Mignola merkir sínar myndir með ferning og ég held Jim Lee líka.

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
:D

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Máski ;) og takk! ^^

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég skil hvert þú ert að fara en myndin er nú ekki beint teiknuð í ,,raunverulegum" stíl. :)

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Takk! :)

Re: Samurai - skyssa

í Myndlist fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þökk fyrir það ^^

Re: hæifileiki

í Sorp fyrir 16 árum, 2 mánuðum
get þetta líka…auk þess get ég sett hægri fót bakvið haus.

Re: Nýju tattúin mín.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Mjög fallegt og frumlegt!

Re: nýr Conan?

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er þetta ekki bara photoshop? þ.e.a.s. búið að fiffa aðeins við hárið hans á mynd úr byrjunaratriðinu úr Scorpion King?

Re: Besta jóladagaalið

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kannast nú ekki við Lisebergs kanínu dagatalið….

Re: Besta jóladagaalið

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Gunnar og Felix FTW! ^^ Svo fýlaði ég líka sænskt jóldagatal er fjallaði um köttiinn Pelle Svanslös (Palla rófulausa) er ég sá þegar ég bjó í svíþjóð fyrir mörgum árum. Kannast máski fleiri hér við það dagatal?

Re: Skemmtilegast introið?!

í Anime og manga fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Cowboy Bebop, Afro Samurai … … og Pokémon……það er að segja í fyrstu seríunum, góðar minningar, maður :)

Re: Witchblade?

í Myndasögur fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ekki málið! ;)

Re: Teikniborð!

í Myndlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það er enginn alvöru klúbbur en þú mátt vera með ef þú vilt! ^^

Re: Teikniborð!

í Myndlist fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Til hamingju og velkominn í teikniborða klúbbinn!

Re: Witchblade?

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Mér hefur aldrei fundist Witchblade vera skemmtilegar sögur og eiginlega flest allt Image dót er leiðinlegt fyrir utan nokkra gullmola. Þá er ég að tala um Invincible (Spiderman teen angst + Superman kraftar) og The Walking Dead (zombie survival saga, mest spennandi og skerí myndasögur er ég hef lesið). Einnig ber að nefna Girls sem er svona blanda af sex and the city og wonder woman, mjög skemmtileg saga en serían er því miður búin (í bili allavega). Gaurarnir sem skrifuðu hana bjuggu meira...

Re: X-Men

í Myndasögur fyrir 16 árum, 3 mánuðum
X - Men Legends 2: Rise of Apocalypse X - Men 2: Wolverine´s Revenge
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok