Penninn og borðið (er náttúrulega saman í pakka, virka ekki án hvort annars) kostuðu 40.000 kr. Ég veit að þetta er dáldið hátt verð en vel þess virði. Wacom Intous heitir græjan og er frábær í alla staði. Bara kaupa Wacom, annað er drasl (og ég meina það, spurðu aðra). Bætt við 4. júlí 2008 - 01:00 Heima síða Wacom www.wacom-europe.com/index2.asp?pid=107&lang=en þar sérðu hvernig ,,borðin" líta út. Vona að þetta hjálpi! :)