Adobe Photoshop Elements 5.0 er bara svona ,,aukapakki" fyrir photoshop. Aðalphotoshop forritið heitir Photoshop CS3. Í sambandi við stokleðrið þá skaltu passa að vera á réttum layer. þ.ea.s. ef Adobe Photoshop Elements 5.0 býður uppá layers.
,,Niðurlönd" með Eberg Bætt við 13. október 2008 - 22:34 Enska útgáfan heitir ,,The right thing to do". Myspace-ið hans Eberg: http://www.myspace.com/eberg1
Eina sem mér dettur í hug er að halda inni shift þegar þú notar brush tool, Þá koma beinar línur. Þá getur þú gert einn ramma og svo bara copypaste-að eins marga og þú þarft fyrir myndasöguna. :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..