Svo sammála. Var að skoða webcamið hjá þeim og það er allavega tvisvar meiri snjór en þegar ég fór í síðustu viku. Þá var allt mjög blautt en það var samt geðveikt… Ég trúi ekki að þeir ætli að láta þennan snjó fara til spillis
Ég hef verið á snjóbretti off and on síðan ég var 8-9 ára svo ég veit alveg hvað ég er að gera. Átti RS og Head plötur en langar núna í eitthvað betra og þá er Burton fyrir valinu. Ekki sýst vegna þess að ég get fengið þær mjög ódýrt eins og er (um 40% afslátt)
Ég sagði þetta á öðrum þræði: Ég er mikið fyrir að leika mér í púðri og bara svona all around uppí fjalli. Ég er svona byrjandi+ þar sem ég veit alveg hvað ég er að gera og er að byrja að jumpa almenninlega og svoleiðis. Mér lýst mjög vel á báðar en er bullet ekki mjög svipað í freestylr/jumps og deuce?
Ég fæ bullet plötuna á 35000 sirka og deuce á 40000 (svaka afsláttur eins og er) Ég fýla að freerida í púðri og pretty much stökkva á öllu sem ég mögulega get stokkið á… Ég á bara gamalt head bretti sem ég hef notað undanfarin 1-2 ár og það er algjört rusl svo ég veit ekkert hvað ég á að fara útí..
Ég augljóslega veit ekki hvort eða hvernig þú hefur spilað wow fyrr en ég var bara að segja það að ég vona þinnar geðheylsu vegna að þú hafir ekki eitt stórum parti af lífi þínum í að traina 4 characters í lvl 70+ í WoW
já… Bætt við 20. apríl 2009 - 17:31 reyndar er búið að færa öll bretti sem til eru í inter sport á akureyri svo þú þarft að fara þangað til að skoða úrvalið, það er mjög góður afsláttur þar núna svo um að gera að kíkja
ég var að skoða að kaupa á netinu en það er ekki worth it. Dollarinn er alltof hár til að það sé ódýrara eins og er… Ég fæ skó og bindingar á sama verði ef ekki lægra hérna heima svo…
tjaa það er 35% afsláttur á plötum í intersport núna og pabbi er verslunarstjóri þar svo ég fæ extra afslátt held ég.. :d Bætt við 20. apríl 2009 - 17:30 bindingarnar og skórnir er ég ekki alveg viss um þar sem þetta er allt á akureyri og ég bý á höfuðborgarsvæðinu en ég fæ að ég held þessar bindingar: http://www.burton.com/Gear/Default.aspx#/gear/productdetail/mens/bindings/10493/204407001/ og þessa skó: http://www.burton.com/Gear/Default.aspx#/gear/productdetail/mens/boots/10470/207503009/...
okei takk. Ég get fengið þessa plötu í inter sport á mjög góðu verði (40000 kr, hún kostar upphaflega 65000) Ég get fengið pakka, þ.e. plötu bindingar og skó á um 75000 í intersport núna og var að hugsa að skella mér á þetta sko.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..