ég var að koma af myndinni og ég er alls ekki sáttur. Hún var svo ótrúlega langdregin, mér finnst allt of mörgum mikilvægum atriðum sleppt eims og Ginny-Harry, Hermione-Ron, brúðkaupið og svona mætti lengi telja. Mér fannst líka samtölin í myndinni oft langdregin og of mikil þögn. Það sem ég var sáttur með var tónlistin og tæknibrellurnar voru alveg frábærar. Ég er nú mikill kvikmyndaáhugamaður og þetta er mitt álit á myndinni. Ég mundi gefa henni svona 6.5-7/10 og vona að sú 7. verði alveg...