Ég vil hrósa þér fyrir mjög flotta og vel unna grein. Mig langar að segja smávegis frá minni eigin reynslu á tölvuleikjum, líkt og Dangerousmouse gerði. Mín reynsla á tölvuleikjum er ekki slæm, en heldur ekki sú besta. Ég spilaði leikinn RuneScape (don't ask) og varp frekar húktur sko, einnig er ég svolítið húktur á CS en get hætt ef ég þarf að hætta, ég er ekki eins og sumir sem bara geta ekki slitið sig frá skjánum. Ég ætla að senda inn grein hér sem mun heita mín reynsla af tölvuleikjum...