Hér er ég með nokkrar ‘'hrylingssögur’'. Bloody Mary: Það hafa gengið sögur, kannski ekki á Íslandi, en hinsvegar í bandaríkjunum. Ekki er vitað nákvæmann grunn á sögunni um Bloody Mary en hinsvegar hefur fólk ályktað að hún var norn sem var brennd fyrir galdra. Ef þið viljið sjá hana hafið þá eftir þessu: Farið í dimmt herbergi með spegli, horfið í spegilinn, þyljið nafnið upp 13 sinnum lítið svo um vinstri öxl í speglinum og þar á hún að standa, Í SPEGLINUM. Afleyðingarnar eru hrikalegar...