Góðan dag, ég er JonniS og langar til að segja aðeins frá minni tölvuleikjareynslu. Eftir að ég las greinina um tölvuleikina sem iWonderboy sendi inn langaði mig til að senda hérna inn eina með minni eigin reynslu og mínu áliti hvort þeir séu hættulegir eða hvað. Mín reynsla á tölvuleikjum er ekki slæm, en heldur ekki sú besta. Þegar ég var lítill lék ég mér mikið í LEGO, playmo og eitthvað smá með tindáta. Ef ég var í LEGO var það yfirleitt að byggja hús, bíla og allan fjandann. Ef það var...