Það kemur ekkert strax… það er ekki hægt að hoppa fram í tíma. Leikjahönnuðir eiga enn eftir að finna bestu leiðirnar til að hanna leikina, og leiðir til að nýta allt afl tölvunnar. Núna er aðallega verið að of-nýta afl tölvunnar (t.d. í speglanir á bílum sem speglast ALLTOF mikið). Þannig að, þú mátt búast við “mind-blowing” grafík eftir sonna 2-3 ár, sem verður samt ekki “mind-blowing” þá vegna þess að þetta “fade-ar” út með tímanum. :P