Blue screen koma oftast ekki útaf stýriskerfa-göllum. Oftast kemur það útaf minninu, harða disknum, geisladrifinu o.s.frv. Semsagt “hardware-i”. Svo ég myndi checka á öllum hinum hlutunum áður en þú ferð að gera þér einhverjar skoðanir um að Microsoft sé lélegt fyrirtæki, því það er erfitt að gera stöðugt stýrikerfi ef trilljón manns eru stöðugt að hanna nýja og nýja vírusa til þess eins að bögga Bill Gates, sem flestir annaðhvort dýrka eða hata. Síðan geturðu auðvitað gert bara gamla góða...