Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Tarantino talar um íslenska "menningu"

í Lífsstíll (gamli) fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En… Þetta er samt ekkert nýtt. Hefur þetta verið eitthvað vandamál hérna að útlendingar séu að koma til að ríða innfæddum??? Ég hef allavega ekkert tekið eftir því. En með Tarrantino þá eru bara viðtölin við hann oft svona. Frekar æstur strákurinn og nýkominn af frábæru djammi sem hann skemmti sér vel á og var bara að tala um að það hefði verið frábæerlega gaman.

Re: Nýja myndin hans Quentin Tarantino

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Hostel. Eftir sama gaur og gerði Cabin Fever. Íslenskur gaur sem leikur eitt aðalhlutverkanna ef ég man rétt.

Re: Hvaðan koma fréttirnar?

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ekki ertu að halda framm að það sem komi fram á miðlum eins og hér á huga.is sé sannleikurinn. Ég tek aðallega eftir því hér á huga að fólk sé að blaðra og nöldra um hluti sem þeir hafi ekkert kynnst sér en hafa heyrt foreldra eða vini segja.

Re: Milljón á mánuði til æviloka

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jamm… Þannig að þetta er rétt hjá DV en rangt hjá þér. ;)

Re: CSS: Einfalt og þægilegt Hover Effect

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ó CSS. Þú móðir oss og verndari. Ég man nú þá tíð þegar Javascript gerði þetta ekki einu sinni og allir voru að nota java applets í svona. Nema þeir allra flottustu og klárustu sem kunnu á flash. ;) Talandi um gamla tíma og Flash. Man einhver hérna eftir gabocorp síðunni. Það allra flottasta sem nokkurtíman hafði sést. Nokkrir hringir fljótandi um í örfáum litum.

Re: Unnur Birna miss world 2005?!?!?!?!?!

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Jú ég náði að snúa honum við. En þar sem að hann var öfugur fyrir jól þá er ég actually kominn á venjulegann tíma núna. ;)

Re: 10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga.

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ekki enn. Plana að gera það bráðlega.

Re: FIMBULFAMB SPIL

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Verslunin “Hjá Magna” er neðarlega á Laugarveginum. Inngangurinn er þétt uppvið innganginn á Símabúðina. Ætli þetta sé ekki Laugavegur 15 eða 13

Re: Plötuspilarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Heimilistæki duga þá bara.

Re: Ipod Hjálp :S

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hér er eitt gott info http://www.divx-digest.com/articles/article_avi2ipod_page1.html Hér er annað sem tekur ferlið alla leið frá DVD http://www.engadget.com/2005/10/14/how-to-convert-a-dvd-for-your-ipod-with-video-in-windows/ Hér er svo enn eitt forritið til að gera þetta: http://www.videora.com/en-us/Converter/iPod/ Prufaðu bara allar leiðirnar og findu út hver hentar þér best.

Re: Plötuspilarar

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Fer eftir hvort þig vanti einhvern lítinn til að spila gömlu Led Zeppelin plöturnar eða hvort þig vanti alvöru græjur.

Re: iTrip á íslandi?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þarf ekki… Búið að breyta lögunum. Þetta má núna svo fremi að þetta dragi ekki nema stutta vegalengd.

Re: 10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga.

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mæli með lookinu Pastel Gray | Tiny | Group Bubbles. Tekur varla eftir að þetta sé í gangi nema þegar þú þarft að nota þetta.

Re: Er einhver búð opin núna?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
BSÍ var nær alltaf opið minnir mig. Svo er 118 opið og þær konur vita gjörsamlega allt um svona hluti.

Re: well jólagjafir...fenguði þa sem þið óskuðuð ykkur?

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Svona þar sem ég er 25 og aðeins farinn að róast í jólagjafa beiðnunum þá fékk ég slatta af svona húsmunum í búið. Pressukönnu og þannig hluti. En fékk almennilegt pókersett hinsvegar eins og mig langaði í. Þungt og gott í áltösku. (ég er sucker fyrir öllu í áltösku eða boxed sets samanber DVD safnið sem byggist eingöngu á svolleis.) Þannig að núna get ég bara notað það til að hirða peninga af öllum vinum mínum og kaupa mér 40" sjónvarpið og allt það með því. ;)

Re: 10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga.

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ffmpegx nota ég en ég nota Handbrake í stað MacTheRipper.

Re: 10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga.

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég hætti að nota quicksilver þegar að Spotlight kom út. Nota nær einungis spotlight til að ræsa forrit. Ég notaði bara aldrei hina fídusana í quicksilver.

Re: 10 Mac forrit sem allir þurfa að eiga.

í Apple fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ástæða þess að ég nota ekki MPlayer er aðallega að mér finnst leiðinlegt að nota það. En mar er nú samt með þetta installað. MPlayer er samt með bestu gæðin. Tók eftir því í XBMC á xboxinu (sem notar mplayer) Ég notaði Salling og einnig Romeo á sínum tíma. En þeir virka bara á SonyEricsson eða smart síma. Auk þess þá var ég með þetta: http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/IS/EN,CRID=2162,CONTENTID=9575

Re: Biðin langa eftir 210 - ekki spoiler

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Stargate Atlantis, West Wing, Triangle.

Re: iTunes 4.9

í Hugi fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Með sama forriti til dæmis og þið hefðuð þurft að nota til að uppfæra iPodinn til að geta notast við nýjasta iTunes. http://www.apple.com/ipod/download/ Og svo notiði bara nýjasta iPod softwareið og installið aftur iTunes 6. Annars eruð þið bara gamaldags.

Re: Gifting samkynhneigðra

í Deiglan fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Móses er í bæði. Kristin kirkja er í raun og veru bara framhald á trú Gyðinga. Bæði virðast vera börn síns tíma og hefði átt að hætta fyrir löngu. Því miður er það ekki mitt að ákveða þá hluti. Ég vil reyndar bæta því við, þó það sé ekki svar til þín, að samkynhneigðir eru ekki að berjast fyrir að fá að giftast í kirkju. Enda hefur lagaleg gifting ekkert með kirkju að gera. Í krikju er bara haldin athöfn en það sem að í reun og veru skiptir máli er skráning til giftingar sem er gerð hjá sýslumanni.

Re: Smá vandamál

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hverskonar drivers? Og hvar ertu að reyna að setja þá inn?

Re: Að setja upp Wireless Network á Ubuntu?

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Einnig nokrir Wiki linkar hér. https://wiki.ubuntu.com/WirelessTroubleshootingGuide https://wiki.ubuntu.com/HardwareSupportComponentsWirelessNetworkCards?action=show&redirect=WirelessNetworkCards https://wiki.ubuntu.com/WiFiHardware https://wiki.ubuntu.com/WiFiHowto https://wiki.ubuntu.com/WiFiTroubleshooting

Re: Að setja upp Wireless Network á Ubuntu?

í Linux fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hér er ýmislegt. http://www.ubuntulinux.org/search?SearchableText=wireless Annars líka bara til gamans þér er ýmist info hægt að finna á http://www.ubuntuguide.org/

Re: Lost pælingar (spoiler fyrir þá sem hafa ekki séð seríu 2)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þar sem að enginn er til í að svara þér þá ætla ég að reyna að svara mestu hér. “Boone sá systir sína deyja en hún var samt á lífi?” Það kom framm í lokin að Locke hafi sett gums í sárið hans sem lét hann sjá ofsjónir. Hann gerði það til að reyna hjálpa Boone að gelyma systur sinni. “í þættinum Orientation í annari seríu er sýnt kyningarmyndband í ”the hatch“ og þar stendur station 3 of 6 eru virkilega 5 aðrar stöðvar? hvar eru þær? eru þær mannaðar? Koma þessir ”replacements" einhverntíman?...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok