Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei.. Ekkert búið að gefa verð á leikina. En leikir kosta nú yfirleitt milli 5 til 8 þúsund fyrir console vélar eða PC. Sem mér finst nú frekar hart. En ég efast um að það muni breytast. Man eftir því þegar ég keypti hinn frábæra leik Max Payne. Og kláraði hann í einu 12 kls. sessioni. Frábær leikur en mér fanst samt að ég hefði mátt fá lengri skemtun fyrir peningin. :)

Re: Samba prentun

í Linux fyrir 18 árum, 6 mánuðum
http://www.netadmintools.com/art258.html http://www.linuxdevcenter.com/pub/a/linux/2005/01/13/lnxckbk_samba.html

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Vá. Hækka verðið á leikjunum. :) Má nú varla við því. Þá fer það að nálgast næstum að það sé ódýrar að kaupa Wii vélina en PS3 leik. ;)

Re: Skemmtileg mótmæli þann 15. maí

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nei. Mótmæli eru neyðarúrræði fyrir það þegar að lýðræði feilar. Að byrja á mótmælum sem fyrsta skref er eins og þegar að hópar fara í verkfall vegna þess að þeir fá ekki allt sem þeir vilja.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ekkert endilega stoltir. Sagði bara að leikurinn kæmi. Sjálfum leiðist mér Final Fantasy. Sé alveg afhverju leikurinn heillar suma en það er þessi asíska adventure típa af leikjum sem mér leiðist. Sama með Dungeon and Dragons sem er svona sambærileg típa af hönnun. Það sem skiptir mig máli er A) Gameplay B) Nýjungar og C) Multiplayer. Flott grafík er plús. Ekkert meir. Til langs tíma þá reddar það ekkert leiknum vegna þess að það er takmarkað hversu lengi ég nenni að dást að texturum og...

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Júmm… Gott að Sony segir það. En ég sé bara ekki valuið. Voða fínt að vera með BlueRay spilara. En samkvæmt reynslu þá eru console vélar nær ónothæfar sem movie spilari eins og flestir sem hafa spilað DVD á PS2 eða xbox vita. Það er bara ekki sambærilegt við alvöru spilara. Og BlueRay er það eina stóra sem PS3 hefur framyfir xbox 360. Allt annað eru bara rétt aðeins betri hér og rétt aðeins betri þar. Ég hef bara séð þessa breytingu með leiki undanfarin 10-15 ár. Því öflugri sem grafík er...

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er ekki spurning um hvort hann sé samningsbundinn eða ekki. Þó að vissulega sé hann örugglega með samning um að klára leikinn. En aðalmálið er að maður gerir bara ekki svoleiðis. Þegar maður er aðal gaurinn á bakvið svona dæmi þá hættir maður ekki bara. Þannig að hann er kanski meira meina að hann sé siðferðislega skuldbundinn. En mér finst asnalegt hinsvegar að gera lítið úr Wii vegna þess að það eru ekki nákvæmlega þeir leikir sem þú ert vanur að spila á henni. Það væri eins og að ég...

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Ætlaði nú að skrifa meira…. Hvernig svarar þetta forum því hvort PS3 eða Xbox sé öflugra??? Þetta eru bara screenshots af MGS. Með controllerinn þá er ég ekkert að saka þá um að stela þessu frá Nintendo. Veit vel að motion control er ekki nýtt. Og veit vel að Nintendo fann þetta ekki upp. Það sem ég er að tala um er ástæðan fyrir því að Sony ákvað að vera með þetta.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þetta er allt nýtt info. http://www.gamesradar.com/gb/ps3/game/news/article.jsp?articleId=20060513133719562032&sectionId=1006&releaseId=20060314132311609002

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það má lengi deila um hvor er öflugri. En miðað við að það er svona sirka helmingur sem segja að PS3 sé öflugri meðan að hinn helmingurinn segir að Xbox sé öflugri þá tek ég bara meðaltalið. ;) Annars er PS3 öflugri í sumu meðan að xbox vinnur í öðru samkvæmt stöttum. En allavega er munurinn voðalega lítill. Já btw. Ódýrari PS3 vélin, ef það er hægt að kalla $500 ódýrt, verður ekki með þráðlausum fjarstýringum heldur verðuru áfram með kaplana. Og ekki hægt að uppfæra hana. Ekki heldur minni....

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Tekið úr samhengi? :) Þetta er spurning og svar. “I’m very interested in creating something for the Wii. I’d like to run away from MGS 4 creation and create something for the Wii but unfortunately, I don’t have anything that I can announce at the moment.” Kanski var þetta bara misskilningur. Þetta var kanski bara viðtal við einhvern annan. Eða jú.. Kanski illa þýtt og hann var í rauninni að segja “I hate Wii.” En já… Eins of þú sagðir… Það er “ÉG” sem er svo vitlaus.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það hafa verið margar fréttir um það hvað enginn skoðaði xbox og PS3 en allir voru að skoða Wii? Hvernig færðu út að PS3 og xbox hafa yfirburði á þessari sýningu? Varst þú að skoða einhverja aðra sýningu? PS3 er fááááranlega dýr. Hún er á stærð við meða video tæki. Og í krafti hefur hún ekkert fram yfir xbox. Já og það hefur verið talað um að motion controllerinn virki illa. Enda sensar hann bara 8 ása meðan Wii sensar 40. Leikjadeveloperar hafa keppst um að drulla yfir PS3. UBIsoft hefur...

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
http://www.nwiizone.com/nintendo-wii/nwii/hideo-kojima-wants-to-run-away-from-mgs4-to-work-for-wii/ Hann er víst ekki hlaupinn í burtu. Sagði bara að hann ætlaði að gera það en að hann væri skuldbundinn að halda klára MGS. Kynntu þér hlutina áður en þú sakar aðra um að kynna sér ekki hlutina. Hvað annað var rangt hjá mér. Ég sagði að það kæmi Crystal Chronicles leikur. Ég sagði að það það kæmi sér Resident Evil leikur. þú sagðir basically það sama og ég. Og þú segir að ég sé vitlaus? Amazing.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Resident Evil 5 kemur ekki. Þeir gera í staðinn sér Resident Evil leik fyrir Wii. Aðalmaðurinn á bakvið MGS er hættur í teaminu vegna þess að hann vill frekar fara gera Wii leiki. Og það verður ekki Final Fantasy XIII en það verður Final Fantasy: Crystal Chronicles. Og væntanlega fleiri leikir í þessum seríum koma á Wii en bara ekki byrjað á þeim. Og Halo er hrikalega leiðinlegur. Versta copy-paste level design sem ég hef séð í leik.

Re: Samba prentun

í Linux fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Þarna…. Til hvers að vera með þetta forum ef það má ekki koma með spurningar? :)

Re: PHP-kerfi án SQL?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
PHP og flest önnur supporta það líka. Getur fengið info á http://www.sqlite.org/

Re: PHP-kerfi án SQL?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Það er mjög gott xml support í Rails. En ekki beint neitt til að koma beint í staðinn fyrir SQL. En ég mundi frekar nota SQLite. Það er file based SQL og nokkuð gott. Og þú þarft þá ekki database server eða neitt þannig. Ég nota það oft sem development server og deploya svo á MySQL.

Re: Kóðun

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hér eru leiðbeiningar um hvernig þú skrifar blogg kerfi á 15 mín. http://media.rubyonrails.org/video/rails_take2_with_sound.mov

Re: PHP-kerfi án SQL?

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Já… en ómögulegt að nota þá……. Mambo er leiðinlegt í notkun. Alveg hægt að gera ýmislegt í því en það tekur langan tíma og þér drullu leiðist á meðan þú gerir það. Þessvegna lýta allar mambo síður eins út.

Re: Skemmtileg mótmæli þann 15. maí

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Bíddu??? Er þetta bara hópur sem byggist á mótmælum? Svona móti öllu hlustum ekki á rök? Vandræði náttúruverndrarsinna er að það tekur enginn mark á þeim lengur.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Eins og Reggie sagði á blaðamannafundinum. “We would like to thank all of you who had so many good things to say about our new name…… Both of you..”

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
jamm.. Átti við það.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Enda sagði ég að það væri ekkert sérstakt. :) Ymislegt hægt þegar maður er með sér örgjörva til að reikna svona hluti.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Akkuru ekki? Þú ert actually með thumbstick alveg eins og þú notar á xbox og PS. Notar það til að stjórna kallinum.

Re: Nintendo rís úr öskunni

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hún á nú alveg eftir að ráða við flókið AI og physics. Það er PowerPC örgjörvi í þessu. Annars með AI þá er það meira spurning um forritun en power. Physics sem mar sá virtust vera ásættanleg. Ekkert sérstakt. En já. Grafíkin er ekkert sérstök. En mundu er að þetta er fyrsta batch af leikjum. Það er gífurlegur munur á PS2 launch leikjum og PS2 leikjum nú til dags. Leikjahönnuðir sem hanna launch leiki eru að þróa leikina að stórum parti án þess að hafa finished vél. Og það kemur oftast niður...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok