Hann segir reyndar meira að vísindi og trúarbrögð geti ekki farið saman. Hann er ekki að tala um trú á æðri máttarvöld heldur meira trúnna eins og hún kemur fyrir í biblíunni. Hann talar oft mjög vel um trúaða vísindamenn. Ég tel bara að það sé frekar erfitt að vera vísindamaður og trúa samt á syndaflóðið, edensgarð, helvíti eða bara á intelligent design þegar útí það er farið. En það er ekki það sama og að trúa á tilvist æðra afls.