Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

JonGretar
JonGretar Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
584 stig

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Kanski í daglegu máli. Sérstaklega í íslensku. En fræðilega séð er nú bara eins Sól/Sun. Tungl er náttúrulega notað um fleiri hluti. Okkar tungl er samt oft kallað Luna(sem er náttúrulega bara tung á latínu) til að algreina frá öðrum tunglum. Sólkerfi er reyndar notað oft í íslensku. Margt rangt í íslenskunni okkar. En erlendir fræðimenn nota star system í stað sun system. Sun system eða Sol system er það sem notað er um okkar. Þó að við notum oft þessi nöfn yfir hluti þá ættum við ekki að...

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Vá… Hvernig náði ég að skrifa þetta svona vitlaust.. :) En ég efast um að þetta verði dregið tilbaka.. Kanski aðeins skýrar skilgreint. Annars værum við með 40-80 plánetur. Og ekki nenni ég að fara nefna þær allar. Ekki til nógu margir guðir. ;)

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Vegna þess að það er töluvert af hlutum á stærð og hegðun við Plútó í Sólkerfinu. Ef við ætlum að telja Plútó til plánetu þá þyrftum við vísindalega að bæta við þó nokkuð fleiri plánetum í Sólkerfið. Þess vegna var búinn til nýr flokkur sem ber heitið Dvergplánetur og Pláneta er nú skilgreint sem hlutur sem fer um sporbaug um jörðu, hefur nógan massa til að ná hringlaga lögun og hreinsar sporbaug sinn. Plútó feilar í síðasta liðnum.

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Maður segir aldrei að stjörnur séu sólir. Allavega ekki án þess að fá -1 á stjörnufræðiprófinu. :) Sólin er heiti á þeirri stjörnu sem við erum á sporbaug um. Reyndar er þetta oft notað rangt eins og til dæmis að maður heyrir oft notað “Solar System” um önnur stjörnukerfi sem er rangt þar sem að það er aðeins til eitt “Solar System” og við búum í því.

Re: Tíunda plánetan?

í Geimvísindi fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Öfugt reyndar.. Sólin er stjarna. Stjörnur eru ekki sólir.

Re: Það á að rífa NASA!!

í Danstónlist fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Reyndar alveg tveir flokkar af ferðamönnum. Þeir sem að menn hittir á djamminu eru nú oftast ekkert á leiðinni á Gullfoss og Langjökul.

Re: Ný staða á Gasa

í Deiglan fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Hvað meinaru. Ísraelar sprengja líka upp hús. Ertu orðinn svo rosalega blindur í þessum stuðningi þínum. Og vandamálið við þessa glæpamenn sem þeir taka af lífi er að það er oft tekið með allir saklausu borgararnir sem eru í nálægum húsum. Svo ekki sé talað um það hvernig ísraelskir hermenn raða konum og börnum í kringum sig til að nota sem mennska skildi. Siðlaust pakk og þú með því. Bætt við 3. febrúar 2008 - 14:47 Æji gerðu mér bara greiða og haltu þessum skoðunum handa sjálfum þér....

Re: Ný staða á Gasa

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Má Palestína fá orku annarsstaðar frá ef þeir svo vildu? Þetta er ekki annað land. Ísrael telur þetta ennþá sem Ísrael og Palestínumenn heyra undir herlög. Ísrael hefur ekki gefið eftir neitt land. Þeir telja þetta ennþá sem Ísrael. Og þeir telja Palestínubúa sem íbúa í Ísrael undir herlögum og þar af leiðandi ekki með réttindi almennra borgara. Ef þetta væru einhverjir aðrir en Ísraelar sem hegðuðu sér svona þá værum við búnir að sprengja þá í tætlur.

Re: Ný staða á Gasa

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég ætla ekki að segja margt við þig idfi. Nema bara að þú ert sífelt ákaflega einhliða og finnst alltaf að það sé í lagi allar árásir annars aðila meðan þú fyrirlítur hina. Ég sé árásir beggja aðila. Báðir aðilar eru að reacta við það hinn gerir. Leiðinlegt hvað þér finnst alltaf skömm að því bara sem annar aðilinn gerir. Einvhernveginn sérðu bara eldflaugaárásir Hamas en sleppir alveg að horfa á eldflaugaárásir Ísraela eða sleppir allveg að tala um það þegar Ísraelskir hermenn umkringja sig...

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Hmm hlakka til eða þannig… Ef ég þekki þig rétt þá er þetta einhver grein um að það ætti að drepa einhverja. Hverjir eru það núna sem að væri betra að væru dauðir?

Re: Ný heimasíða opnar | www.eSports.is

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
ok. Nú ertu bara byrjaður að spamma með þessari grein sem þú ert að senda út um allt.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Við erum að tala um að hann er í sama sal og maður sem að er að bjóða sig fram sem forseta.Reyndar satt í þessu tilfelli I give you that. Og já, fólk getur verið með hníf í bílnum, sem er einmitt góð ástæða fyrir löggur að nota tasera…Ekki satt? Þegar þú ert kominn ofan í holu, hættu að grafa.Duglegur kallinn.. Ertu svona voða flinkur að snúa út úr púnktinum mínum. En alvöru púnkturinn er að það er alltaf einhver séns að einhver sé vopnaður. Hey það er séns að þú sért með byssu á þér akkúrat...

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Segir það ekki dáltið mikið hvernig lögreglan hér á landi er orðin að við treystum þeim ekki. Segir það manni ekki að það sé eitthvað að hjá þeim og að það sé þá ekki sniðugast að fara vopna þá. Og ég sé þeim beitt aftur og aftur með heimskulegum stefnum þannig að vandamálið hafi versnað vegna afskipta lögreglu og löggjafa.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það var nú bara einhver yfirmaður hjá lögreglunni sem lét aka sér í forgangi um daginn vegna þess að hann var að missa af flugi. Þú

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Er ekki í góðu formi? Hvernig í fjandanum dettur þér einu sinni í hug að skrifa þetta hérna? Hvaða máli skiptir það? Þessi maður gæti mjög líklega verið snargeðveikur á miðað við hvernig hann lét. Hann gæti þess vegna verið með falið vopn inn á sér, hann gæti þess vegna verið upp spíttaður eða Kókaður, og þá hefði formið sem hann væri í ekki skipt miklu máli.Ég sé ekkert annað en virkilega reiðan einstakling. Og jájá hann hefði geta verið með þetta og hann hefði geta verið með hitt og hann...

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Fólk þarf nú ekkert að deyja sko. Þú getur alveg slasast fullt á því bara að detta í jorðina og að detta í jörðina á andlitið þegar þú hefur ekki getu til að verja þig með höndunum er nú alveg sambærilegt við að lögreglan kíli einstaklinginn beint á fésið. Þú verður að muna að þegar að það er verið að sýna þetta í sjónvarpi þá er alltaf dýnur og 3 einstaklingar að grípa þig þegar þú dettur. Mér finnst bara asnalegt þegar fólk heldur alltaf að hlutir gerist ekki hér á íslandi. Íslendingar...

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Getur þú útskýrt munin á að fá rafmang í þig af völdum lögreglunnar og að fá sama hlutin frá einhverjum að pynta þig til sagna? Þarna sjáum við óvopnaðann einstakling sem er ekki beint í góður formi vera pyntaðann af hóp af lögreglumönnum. Enginn var í neinni hættu. Er þetta skilaboðin sem þú vilt fá frá ríkinu. “Hlýddu strax eða þú færð að kenna á því.”

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég hef nú sem betur fer ekki lent í alvarlegum atvikum af hendi lögreglunnar þó ég hafi né séð til þeirra gera ýmislegt eins og að handtaka aðila sem varð fyrir árás einstaklings vegna þess að árásaraðillinn var vnur þeirra. Yfir 90% af öllum kvörtunum á lögregluna er ekki rannsakaðar á neinn hátt. Þannig að já hlutum er sópað undir teppi. Lögreglan má, og nýtir sér, að leita á þér án nokkur grun um misferli. Þetta sáum við þegar þeir leituðu á einu kvöldi á yfir 100 saklausum borgurum og...

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég skal gera það. Ég skal reyna muna að á íslandi er lögreglar rosalega heiðvirð sem að aldrei gerir neitt af sér. Svona fyrir utan að misnota aðstæður sínar aftur og aftur og neita sjálfir að framfylgja lögum.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Væri ekki einfaldara að reyna redda vandamálinu í stað þess að pynta þá sem sýna mótþróa?

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Svipað og þeir geta ekki bara kveikt á sírenunum ef þá langar að vera snöggir á bæjarins bestu…Því miður segir reynslan okkur það að þeir virðast bara komast upp með það.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Því miður segir reynslan okkur að lögreglumenn allstaðar í heiminum gjörsamlega misnota þessi vopn og nota þær bara við minnsta merki um mótþróa.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ég tel það vera bara afleiðingu. Löggan hefur farið að taka rosalega hart á málunum undanfarið og farin að beita mun meiri hörku. Sem fær almenning til að beita meiri hörku. Og þá tekur löggan upp rafbyssur og hvað gerir þetta fólk þá? Ég tel það bara ljóst eftir reynslu allra annara landa að það er ekki hægt að berja niður ofbeldi með valdi.

Re: Opið bréf til dómsmálaráðherra - Rafbyssur á Íslandi

í Deiglan fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Það er bara sveiganlegt hugtak. Þetta er eins og með maceið að þeir meiga nota þetta þegar þeim finnst þeim ógnað. Alveg eins og í bandaríkjunum.

Re: Java eða C++?

í Forritun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
C/C++ er nú aðal tungumálið í tölvuleikjum. Java er notað í smærri leikjum kanski en það er ekki einn einasti tölvuleikur sem þú finnur í hillum leikjasala sem er skrifaður í Java.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok