Ég hef ekki hlustað á þennan disk en ég hef hinsvegar verið að hlusta mjög mikið á Blackwater Park og Deliverence plöturnar undanfarið. Þessar plötur slá öllu út í metalsenunni. Blackwater Park er meistarastykki, og að mínu mati auðveldlega besta doom metal platan frá upphafi.