Einhver sagði hér að Grindavíkurliðið virtist vera nokkuð þunnskipað fyrir þessa leiktíð og ekki líklegt til árangurs, en hafði sá maður eitthvað til síns máls? Í liðinu eru þrír útlendingar (ekki að það sé einhver trygging fyrir árangri), Roni Bailey, 194cm framherji frá USA, Sergey Synyakov, 198cm miðherji frá ? og Miha Cmer, 185cm bakvörður frá Slóveníu. Að auki eru í liðinu Helgi Jónas Guðfinnsson, Páll Axel Vilbergsson, Pétur Guðmundsson og Guðlaugur Eyjólfsson, nöfn sem allir ættu að...