Þegar ég tók þessi próf var ég frekar stressaður.. en ekki eins og flestir sem voru að berjast við að ná öllum prófunum… heldur við að fá átta í meðaleinkun. Þetta var ekkert sérstaklega erfitt og ég náði 8 í meðaleinkun og er núna að ljúka fyrsta ári í MR. Ég get sagt þér að samræmdu prófin eru bara djók! Þú átt eftir að gera miklu erfiðari hluti, bara á næsta ári þegar þú ferð í menntaskóla (fer reyndar eftir skólum).