Æji mamma veit alveg af þessu, en hún hefur sjálf lent í svö mörgu veseni í gegnum sína tíð að ég reyni sem minnst að kvarta í henni (þó að mömmur eru til þess að kvarta í ^^) En þegar ég missi mig, þá þíðir ekkert að tala við mömmu. Því hún vill svo mikið halda frið á milli allra, að hún tekur allt inn á sig og reynir að gera alla happy. Afsakar ömmu, afsakar mig við hana og svo framvegis. Ég veit að hún er samt að reyna að hugsa eitthvað út, hvernig hún fari að því að gera alla ánægða.....