Jújú gæti alveg verið viku fyrir HANA/HANN að virka. Mismunandi hvernig lyf leggjast í fólk, mismunandi milli lyfja. (en svona ofsalega stuttur tími.. bara vika, hef ég enga trú á) OG svo má nú ekki gleyma því að það er margt fólk á lyfjum sem þarf þess ekkert, gætir kannski eins gefið henni/honum Sykurtöflur og sagt að þetta séu þunglyndislyf ;p Hahaha, ^^ Ef þú ert eitthvað að miskilja mig, þá var ég EKKI að rífast í þér, eða neitt leiðindi. En samt sem áður þá hef ég ekki græna hugmynd um...