Já það er nú málið, kærastinn minn er nefnilega 1 ári yngri en ég :o. En ég gæti svosem farið heim til hans samt, en ég hef alltaf haf ofsalega erfitt að vera í kringum ættingjana hans. Þó að þau séu öll góð og æðisleg. Ég missi bara visst frelsi, ég er of feimin til að labba bara inn í stofuna og kveikja á sjónvarpinu, og svo framvegis.. xD Svo leiðist mér líka heima hjá honum , þar er ekkert að gera fyrir mig.. hann er í minnsta herbergi í heimi, með tölvuna sína sem mig langar stundum að...