Mér er alveg sama um það, ég hef sjálf verið að keyra próflaus. En er ekki að því lengur, hætti því eftir að ég lenti í tveimur bílslysum, einu sem að gerðist úti og við vorum heppinn að lifa það af, hitt hérna á íslandi. Og ég var hvorug skiptin þá undir stýri. EN þá fór ég svona að hugsa um hvað þetta er alvarlegt. Maður er með einhver tonn í höndunum á sér :| En ég var að spá hver sektin yrði og hve langt maður yrði sviftur. Þar sem ég núna um daginn, freistaðist næstum því að skutlast út...