Ég fæ ekki vinnu þar, Vann þar í 3 mánuði í fyrra, fór í öll störf, aukavinnu og allt. Veiktist svo, var rúmliggjandi í 7 daga og hélt mér 2 daga auka heima (var enþá smá veik). Ég var aldrei beðin um Vottorð fyrir veikindunum, hefði getað framvísað þeim. Var svo sagt upp vegna “breytinga”. Ég var nú ekki svo vitlaus og krafðist frekari upplýsinga á þessum uppsögnum. Þá var það afþví að ég hafði staðið mig ílla í mætingum, sem var kjaftæði, ég veiktist. Ég nennti ekki að standa í þessu rugli...