Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Eg i Frakklandi

í Djammið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
mikið ofboðslega vorkenni ég þér að þurfa að vera svona margar manneskjur í einu … og allar á sitthvorum aldrinum, og honestly, hvaða frönsku hórur leyfðu þér að ríða sér????

Re: Eru allar stelpur svolítið bæ?

í Djammið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það eru alls ekkert allar stelpur bi, ég meina, ég er bi, og stolt af því, en næstum allar vinkonur mínar eru straight…. en ástæðan fyrir að stelpur eru alltaf að kyssast á djömmum er að það eru ekki það miklir fordómar fyrir þessu, ef maður er ekkert að auglýsa það, langflestar stelpur eru einfaldlega forvitnar og svo er ekkert smá gaman að æsa strákana upp svona ;)

Re: Robbie vinnur dómsmál

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
frábært :)

Re: Brabra pittur

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
sko, mér fannst hann alltaf þvílíkt ljótur en hann skánar eftir að maður sér “the mexican”…. en samt aldrei neitt gullfallegu

Re: Julia Roberts - nýja slúðrið !

í Fræga fólkið fyrir 22 árum, 8 mánuðum
vá! frábært hvað það eru margir hérna sammála mér varðandi þessa belju…. hún er hörmulega ljót líka!!

Re: Ómenguð ást

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ofboðslega fallegt..

Re: BUBBI HÓRA

í Ljóð fyrir 22 árum, 8 mánuðum
flott ljóð hefðiru lagt aðeins meira í að hafa það rétt skrifað, samt virkilega flott, hefuru eitthvað persónulegt á móti Bubba? ég elska lögin hans …flest… hehe, en fýla Bubba sjálfan alls ekki.

Re: Astrid Lindgren

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
ég leit svo rosalega upp til hennar þegar ég var lítil.. mig langaði að skrifa útaf henni…. heimurinn verður ekki samur :(

Re: ...ég vildi að þú værir hér...

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
æææææææææææji hvað þú ert sætur :) þetta er krúttlegasta ljóð sem ég hef lesið í langan tíma!

Re: sorgin þyrmist nú yfir okkur Survivor aðdáendur!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hehe, eg helt fyrst að þú meintir Lex…

Re: Mr. Plow Þátturinn.

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
það er líka fyndnast í heimi, í öðrum þætti, þegar það snjóar svo mikið að Lísa og Bart eru föst í skólanum ásamt nokkrum krökkum, og Homer og Flanders fara að reyna að bjarga þeim og taka bílinn hans Flanders og saga þakið af til að búa til Plow, og Flanders spyr hvar hans “plow” er og Homer neitar alveg að hafa verið með plow starf og eikkað en byrjar svo að syngja lagið… hehehe

Re: Uppáhaldsleikarar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
oh never mind, eg er´búin að fatta hver það er :) oklí :) bæjó

Re: Uppáhaldsleikarar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
má eg vera ÓGEÐSLEGA heimsk og spyrja… Hver er Sean Bean?? sorry ef ég virka eins og ég hafi verið lokuð niðrí kjallara síðustu ár, einangruð frá siðmenntuðu fólki….. ég bara kannast ekki við nafnið

Re: Uppáhaldsleikarar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
eh… já og Harrison Ford :) og Sean Connery… oh fjandinn! það er svo erfitt að velja…. og EWAN McGREGOR!!! er til fallegri maður!!!!???!!!

Re: Uppáhaldsleikarar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
1. Greg Kinnear 2. Bruce Willis 3. Morgan Freeman 4. Billy Bob Thornton 5. Kevin Spacey….. :)

Re: Uppáhaldsleikarar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
1. Greg Kinnear 2. Bruce Willis 3. Morgan Freeman 4. Billy Bob Thornton 5. Kevin Spacey….. :)

Re: Ömurlegt!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þeir lenda í slæmum félagsskap og veseni vegna þess að þeim er hrint út í það, fordómar og allt það …..

Re: Ömurlegt!!!

í Raunveruleikaþættir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
þú getur ekkert bara dæmt alla gyðinga afþví hvernig ástandið í palistínu er…. það er ekkert betra en bara að segja að allir svartir séu slæmir vegna þess að samkvæmt einhverjum asnalegum könnunum (gerðar af hvítu fólki) er fleira svart fólk sem brýtur af sér, ekki dæma alla bara út af nokkrum, reyndu amk að hafa þroska til þess molby. -*Jessie*-

Re: Í myrkri ísgjá

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
mjög áhrifamikið.. I'm impressed :)

Re: Höll minninganna

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
sammála ben… hvað er td. málið með að nafnið hans er mun stærra en nafn bókarinnar… það væri alveg eins hægt að búa til bók bara með nafninu hans og hún myndi rokseljast.. samt langar mig að lesa þessa.. bara til að sjá hvað fólk er að sækja í

Re: á stígnum við bókasafnið...

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
takk kærlega :)

Re: Það er toppurinn að vera lögga

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
gefenni séns til að ná í krakkann

Re: nafnlaust

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
rosalega fallegt ljóð og myndrænt, fær mann til að hugsa … og ég verð glöð því það er svo stutt í sumarið.. en verð svo blú því eg veit ekkert hvað ég ætlað að gera… hummm…. veturinn er svo fullur af vonbrigðum og tilfinningasúpu, flott ljóð

Re: Einnar nætur gaman

í Ljóð fyrir 22 árum, 10 mánuðum
pjúra snilld! þetta er rosalega skemmtilega orðað.

Re: Stir of Echoes

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
KEVIN BACON ER SVO SEXY þegar hann er ber að ofan að grafa.. þótt hann sé ekki myndarlegasti maður í heimi þá er hann suddalega vel vaxinn!!!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok