ég held að guð sé eins konar táknmynd alls sem mennirnir vilja, og þá allir guðir, ekki bara í kristinni trú, þegar menn þroskast og verða fullorðnir hafa þeir ekki lengur foreldrana til að vernda sig, flestir eru örlítið óöruggir og þurfa einhvern til að treysta á, biðja til eða kenna um þegar e-ð fer úrskeiðis, einhvern máttugri en mann sjálfan, þó mennirnir hafi kannski “búið Guð til” þá trúi ég því að hann sé til, kannski öðlaðist hann líf gegnum mennina, en á meðan fólk trúir hjálpar...