Poppmenning og goðafræði í Star Wars. Star Wars kom fyrst út 1977 og varð fyrirbæri samstundis. Í byrjun myndarinnar höfum við strax holdgervingu illsku, Vader gengur inn og um leið eru áhorfendur fullvissir um þar sér á ferð illmennið í myndinni. Hann gengur í öllu svörtu, skipar öðrum fyrir, og er klassískt dæmi um illsku. Svona byrjar fyrsta myndin um Star Wars, eða öllu heldur fjórða myndin. ,, Hann varð að illmenni sem teiknarar notuðu til að hæðast að stjórnmálamönnum, jafnvel þegar...