Nú eru próf að fara byrja í framhaldsskólum. Ég er að fara í fyrsta prófið á föstudaginn, þar að segja í Lífrænu efnafræði Næst kemur eðlisfræði, íslenska, jarðfræði, spænska, þýska og loks stærðfræði. Er fólk eitthvað að stressa sig? Hvað próf eru þið að fara taka? Hérna er góð ráð. Þegar próf nálgast getur verið ágætt að staldra örlítið við áður en maður hellir sér út í lesturinn. Hvernig er áhrifaríkast að læra undir próf ? Lesa alla kennslubókina vandlega í gegn eða tína út aðalatriðin...