Já, voða klikkaður! Eins og þú sagðir, álitamál. Veit um S65. Alveg viss um samt, að hann höndli ekki eins og sportbíll, meira eins og lúxuslimousine (ekki stretch limousine, nei) sem kemst voða hratt á beinni línu. :þ Færð líka 1000 N·m úr Audi Q7 V12. ;-) Samt enn meira gaman, finnst mér, að spá í RS6 skut-. Nefnilega fjölskyldubíll með 5 sætum og risastóru skotti, sem er svo mun meira en það. :D