Þetta er ekki málið að það eyðinleggist, heldur að þú „venur” bakið á að vera í boginni stellingu, og þ.a.l. styttast og lengjast ákveðnir vöðvar, og þá verður bogna stellingin „rétta” stellingin. Síðan þyrftirðu þá, þegar bakið þitt yrði bogið, að „teygja” það til baka í réttu stellinguna. Það er erfiðara þegar maður eldist, þ.e.a.s., reyndu að vera með sem réttustu stellinguna þegar þú ert ungur og liðugur til þess að þú verðir með flott beint bak þegar þú verður gamall.