Ekkert réttur útreikningur, en mögulega nálægt því rétta… 757 er með samtals 326 kN af afli, og eyðir u.þ.b. 3 tonnum af steinolíu á klukkustund. Það gerir nokkurnveginn þannig að hreyfill sem er 1 kN eyðir u.þ.b. 9,2 lítrum á klukkustund. Ef þetta er rétt þá eyðir 747-a nálægt 9,9 tonnum af steinolíu á klukkustund. Sjáum til hvað maðurinn segir sem þú sendir bréf til. =) En samt held ég nú að 747-a eyðir meiru e 10 tonnum á tímann, frekar nálægt 15 tonnunum sko… Kv.