Orðið langt síðan ég kláraði 10. bekk, samt tek ég ekki þátt í fylliríum, og drekk mig aldrei út úr heiminum. Finnst það ekki vera ákveðinn aldur sem maður á að byrja - finnst bara að maður *eigi* ekki að byrja en ég held að því seinna sem maður byrjar, því betra. Maður er allavega með meira viti áður en (ef) maður byrjar. =þ