ég pældi í þessu í dag. ég leitaði út um allt en loks fann ég skýringuna. Sennilegasta skýringin á því af hverju karlmenn hafa geirvörtur er einfaldlega sú að þeir eru náskyldir konum sem hafa geirvörtur til að fæða afkvæmi sín. Karlýr spendýra hafa ekki öll geirvörtur. Stóðhestar og karldýr nagdýra hafa ekki geirvörtur, en hundar hafa þær. Karlmenn hafa bæði mjólkurkirtla og mjólkurganga og stundum kemur örlítil mjólk úr geirvörtum nýbura, hvort sem þeir eru strákar eða stelpur. Það er...
einu sinni var ég að labba heim frá vini mínum, en þá komu allt í einu einhverji strákar í áttunda bekk (geðveikt kúl eitthvað) og annar sagði “ertu hommi”, þá snar stoppaði ég og starði á þá, svona krakkar verða bara smeykir. :Æ
bítlarnir eru popp. popp > popular music > bítlarnir eru afskaplega vinsælir og hafa alltaf verið. duran duran er popp þá að það sé 80´s / diskó. the beach boys eru popp. face it!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..