Enda er ekki verið að ræða hvort eða hvernig fólk brýtur af sér, heldur um hvað menn eru að brjóta þegar (og ég segi þegar) þeir eru að nota eða dreifa illa fengnum hugbúnaði.
Menn fóru út í það að reyna að svara með hundalógík, þá er “bókstafurinn” það eina sem dugir á móti. Þarfari umræða hefur varla farið fram hér á Skjálftasíðunum í lengri tíma.
Má ég þá falsa peninga og málverk ef ég geri það heima hjá mér? Auk þess er þetta skilmáli sem þú samþykkir í einu og öllu með því að smella á “I Agree”. Þannig að þú hlýtur að vera sammála honum.
warez: /weirz/ n. Widely used in cracker subcultures to denote cracked version of commercial software, that is versions from which copy-protection has been stripped. Hackers recognize this term but don't use it themselves. See warez d00dz. – Jargon Lexicon má meðal annars finna hér: http://www.science.uva.nl/~mes/jargon/
EULA's gilda hérna, þetta er sáttmáli sem þú samþykkir með því að smella á “I agree”. Í þeim MS EULA's sem ég kíkti á þá er bara leyft eitt backup eintak og þú mátt ekki lána þetta, enda hefurðu bara notkunarrétt á hugbúnaðinum, ekki eignarrétt.
Svo má einnig bæta við að þessi lægri bandvídd sem er í boði hér er einnig til þess að fleiri geti fengið ADSL en gætu með fullri bandvídd og fullri mögnun á merkinu. Þeir sem þykjast vera nógu klárir til að þekkja staðla eftir hraðanum einum ættu að skilja hvað ég á við þarna. :) Auk þess er margbúið að svara þessu G.Lite dæmi hérna, reynið að skilja að það er ekki í notkun hér.
Ekki alveg Maxi, þú mátt ekki fjölfalda hann, nema oft eitt eintak sem backup. Lestu EULA á öllum microsoft vörum. Þú eignast ekki hugbúnaðinn heldur borgarðu fyrir notkunarleyfi (sem þeir segjast geta svipt þig ef þeir vilja). Þannig að þú mátt ekki gera allt sem þú vilt við það.
við höfum nú reynt að planta demóum hérna á huga í local download. það er bara erfitt að þóknast öllum í þessum málum. Vandamálið við að mirrora fileplanet er að það er svo HROTTALEGA stórt
Það er greinilegt að orðtakið “The last suckers has yet to be born” er satt :) Þeir sem hafa spáð aðeins í þessu varðandi “gagnvirka sjónvarpið” vita að það þarf slatta af bandvídd fyrir eina mynd (2 - 4mb/s) og er það þá fyrir EITT heimili. Það þarf þá bara 50 heimili að horfa á sömu myndina til að fullnýta bandvíddina. Auk þess sem að útlandagáttinn er skrattanum minni en 100mb. Svo er líka annað mál að það eru mjög fá heimili sem fá þetta til sín í fyrstu umferð (um 1000 heimili af ca....
Firewalls eru skemtileg fyrirbæri en eigi mjög einföld. Hið staðlaða svar við þessu væri “RTFM” (lestu helv. handbókina) en það gagnast ekki nema að menn viti hvað á að lesa. :) Gott er að renna yfir IP-MASQ HOWTO: http://www.linuxdoc.org/HOWTO/IP-Masquerade-HOWTO.html og svo IPCHAINS HOWTO: http://www.linuxdoc.org/HOWTO/IPCHAINS-HOWTO.html en báðir eru nokkuð langir og leiðinlegir :) En án gríns er gott að renna yfir þá til að fá hugmynd um hvað er verið að gera og hvernig dæmið virkar. En...
T.d. vegna þess að það er stutt síðan að það var staðfest að þetta væri orsökin og líka það að er varla hægt að ætlast til þess að greyin í þjónustuveri Landssímans viti hvað er að í öllu kerfinu
Þessi alcatel 1000 módem sem var verið að inkalla voru POTS týpur. Þau sem eru í notkun hérna eru ISDN týpur af þeim og hafa verið að standa sig vel. Mitt hefur verið í gangi nær stanslaust síðan um mitt sumar og ekki slegið feilpúst. Varðandi packetlossið þá eru góðar líkur á því að það sé eitthvað hjá þér (eða í nágrenni við þig) sem er að valda þessu því að síðustu vikur hefur packetloss ekki verið vandamálið, heldur aukinn svartími (ping). Auk þess hef ég heyrt það (frá Símanum en...
Þú ert semsagt að byggja rök þín á því að þetta sé komið út nokkrum mánuðum fyrir útgáfu og þessvegna sé þetta teaser en ekki af innihaldslegu efni? Dálítið þunn rök félagi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..