á síðasta móti þá hófst keppni 20 sekúndum á eftir áætlun og á S3 þá var það í mesta lagi korter. Það að vera með aðskilin mót er ekki kostur eins og er því að leiga og annað er dýr og ef að leikirnir eru saman þá þýðir það að það er bara ein leiga greidd, eitt hús, ein helgi. Einnig er það samfélaginu mjög til bóta að hafa þetta saman, menn kynnast og hafa tækifæri til að spila leiki sem þeir hefðu annars ekki reynt.