Jet Black Joe voru algerir snillingar! Mér finnst allir diskarnir þeirra góðir. Maður getur hlustað á þá aftur og aftur án þess að fá leið á þeim. Með að syngja á ensku, þá var Jet Black Joe ekkert að reyna að vera “íslensk hljómsveit”. Þetta voru tónlistarmenn sem vildu tjá sig á sinn eigin hátt. Jú einhvers staðar þurftu þeir að byrja, á Íslandsmarkaði, en þeir stefndu frekar á erlendan markað. Ef það angrar þig að þeir syngi á ensku, reyndu þá að hugsa ekki um hvaðan þeir koma og hugsa...