Hmm.. já.. ég hefði nú kannski getað orðað svarið mitt betur. Allavega, ég vildi bara koma með athugasemd á eina setningu hjá þér þar sem þú sagðir honum að kynna sér málið betur áður en hann skrifar eitthvað sem gæti komið hatri yfir hann. Hins vegar vissi ég ekki hvað þú varst að meina með “hatri”, eða öllu heldur ástæðurnar sem þú taldir geta verið á bakvið það, enda skrifaðir þú það ekki í greininni. Hins vegar er hann að skrifa þessa grein einmitt til þess að kynna sér málið betur… hann...