Þetta er náttúrulega bara smekksatriði… ég mundi segja Alexi úr Children of Bodom, hann er verulega kraftmikill. Annars eru náttúrulega Page, Hendrix, Clapton, Hammet, Vai, May, Gilmoure og fleiri allir góðir.. fer bara eftir því hvernig skapi maður er í hver mér finnst bestur. Menn þurfa ekkert endilega að vera að gera endalaust tæknilega hluti.. bara að gera þá vel.