Í fyrstu bókinni dreymir Eragon:(Í stuttu máli:) Hóp manna sem margir voru silfurhærðir og báru langar lensur og voru á fallegum hestum sem fara um borð í fagurt skip. Tvær verurnar, hávaxnari en hinar, leiddist um borð. Önnur veran var kona. Maður nokkur stendur í fjörunni og rekur upp vein og skipið silglir burt. Ég held að konan sé Arya og Eragon sé annað hvort maðurinnn sem leiðir hana eða maðurinn sem fer ekki með skipinu. Angela spáði því að Eragon myndi yfirgefa Alagaesiu og...