Ég er sannfærð um að Snape sé góður: Í fjórðu bókinni sést Snape í fjendasjá Bartymeusar Crouch yngri. Ef Snape væri dyggur fylgismaður Voldemorts væru hann og Barty yngri ekki óvinir Rétt áður en að Snape drepur Dumbledore “skín viðbjóðurinn og hatrið úr hvössum andlitsdráttunum.” Það er einmitt svipuð tilfinning og Harry finnur þegar hann neyðir fræna tödradrykkinn ofan í Dumbledore. Hvað hatar Snape? Ekki Dumbledore, heldur sjálfan sig fyrir að þurfa að drepa einu lifandi manneskjuna sem...