Ég trúi á einhvern mátt, æðri mönnum, en ekki “Guð” eins og í Biblíunnu. Ég trúi að t.d Jesús* og Múhameð hefi verið til, báðir góðir menn og klárir en ekkert spes heilagir. Ég trúi ekki beint á drauga, en samt að yfirnáttúrulegir hlutir geti gerst. Ég trúi ekki á Himnaríki, en samt eitthvað framhaldslíf, en á öðru meðvitundarstigi. *Jesús var sagðir sonus Guðs, en Biblían segir að við séum öll börn Guðs :)