Þegar ég var lítil sagði ég þegar ég var spurð hver hefði skapað guð ,að hann hefði auðvitað komið úr risastóru eggi. Svona var maður mikill heimspekingur aðeins ungur að aldri. Svo fljótlega eftir fermingu missti ég trúnna á guð og kristni og var það að einhverju leyti Ómari K þakka/kenna. Allaveganna, ég held að það sé mikið til í kenningunni um þessa endalausu hringrás, þ.e.a.s. big bang, big crunch. En er veröldin endalaus eða er einhverstaðar eitthvað orkusvið sem stoppar þig? Ef þú...