larandaria: þú mátt sækja hana þegar þú vilt, hringdu bara. Mér finnst þær mjög vel þýddar. Titlarnir á öllum bókunum eru reyndar fráhrindandi á íslensku. en subtle knife, samkvæmt orðabók þýðir subtle 1 hárfínn, hárnákvæmur 2 flókinn, snúinn, þaulhugsaður, 3 glöggur, skarpskyggn hhhmmm… hárfíni hnífurinn? glöggi hnífurinn, snúnihnífurinn? þetta er enn verra en lúmski hnífurinn. Ég hef nýtt verslunnarmannahelgina í það að lesa tvær fyrstu bækurnar, enda langt síðan að ég las þær fyrst. ég...