Já, mig langar að spyrja, á einhver disk með Oingo Boingo? Mig dauðlangar í svoleiðis en hef ekki rekið augun í þá í helstu plötubúðum bæjarins. og annað, hefðuð þið áhuga á grein sem væri gagngert um vinnsluna að myndinni. Greinin væri um verk allra hópanna; “story board”teiknara, myndlistamanna, leikmyndahönnuða, vírgrindagerðarmanna, brúðugerðarmanna, hreyfifræðinga, myndatökumanna og tæknibrellumanna. og allt sem kemur beint við vinnslu myndarinnar, en færi þá ekki út í söguþráð og...